top of page

Nýtt á nálinni

Mannvirkjastofnun hefur gefið út bækling um hleðslu rafbíla og raflagnir.

Í bæklingnum er fjallað um aðferðir til hleðslu rafbíla, helstu sérákvæði sem gilda um raflagnir þar sem hleðsla rafbíla fer fram og umgengni um þann búnað sem notaður er.

Bæklingurinn er uppfærð og endurbætt útgáfa eldri bæklings sem Mannvirkjastofnun gaf út árið 2012. 

Bæklinginn má nálgast hér á vef Mannvirkjastofnunar.

bottom of page