top of page

Raflagnaþjónusta



Við endurnýjum allar raflagnir í eldra húsnæði, viðgerðir og ástandsskoðum raflagnir.
Nýlagnir og breytingar.
Endurnýum rafmagnstöflur og setjum upp nýjar. 
Fyrirbyggjandi þjónusta fyrir húsfélög og fyrirtæki.

Dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi og viðgerðir á eldri kerfum.

 

 

 

Tölvulagnir

Við vinnum alla vinnu við lagnir og tengingar á tölvulögnum fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

 

 

Hleðslustöðvar 

Við leggjum fyrir og tengjum hleðslustöðvar fyrir bíla.

bottom of page